13.11.2013 | 10:34
Hvalir
Ég er búin að vera að læra mikið um hvali í haust , við lærðum örugglega allt sem er hægt að vita um hvali við gerðum krossgátu, vennmynd og meira að segja hækur um hvali. Við lærðum líka að hvalirnir skiftast í tvo flokka skíðishvali og tannhvali. Háhyrningar geta orðið 5-10 metrar á lengd og að hnúfubakur er mesti söngvari allra hvala
Mér fannst mjög gaman að læra um hvali og lærði ekkert smá mikið
Um bloggið
Steinunn Leifsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
?????? ÞÚ SPILAR Á GÍTAR ?????????????????????????????????????????????????
Helgi Hrafn Bergmann, 15.11.2013 kl. 20:09
Flott hjá þér :) Það verður gaman að fylgjast með síðunni hjá þér.
Leifur Grímsson (IP-tala skráð) 21.11.2013 kl. 09:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.